Saga-Fotografica opið á morgun


Ljósmyndasögusafnið að Vetrarbraut 17 hér í bæ, Saga-Fotografica, verður opið á morgun frá kl. 13.00-16.00. Þarna er alltaf heitt á könnunni og margt að skoða. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Mynd: Úr safni.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is