Safnverslun Síldarminjasafnsins


„Þeir sem ekki vita þá er Síldarminjasafnið á Siglufirði með safnverslun þar sem hægt er að panta ýmsa muni á netinu eða hringja í safnið. Meðal skemmtilegra muna er handsmíðuð síldartunna og stampur í hlutföllunum 1:8 eftir Hjört Ingason. Þá eru síldarbolir, örnefnadiskur, eftirprentun á málverki eftir Mugg og ýmis póstkort og barmmerki. Tilvalið fyrir safnara eða tækifærisgjafir.” Héðinsfjörður.is greinir frá.

Sjá nánar hér.

Mynd: Skjáskot af heimasíðu Síldarminjasafnsins.
Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is