Saga-Fotografica og sumarið


Saga-Fotografica, að Vetrarbraut 17 hér í bæ, verður opið alla daga í sumar frá kl. 13.00–16.00. Nýjum ljósmyndasýningum verður hleypt af stokkunum 17. júní og þá verður reyndar opið frá kl. 13.00–17.00. Alltaf er heitt á könnunni þarna og margt að skoða. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Mynd: Aðsend.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]