Ronja og ræningjarnir í Landanum

Landinn er sem kunnugt er í sólarhringsútsendingu, í tilefni af 300. þættinum. Ronja og ræningjarnir verða þar upp úr klukkan fjögur í dag, í æfingarhúsnæðinu á Siglufirði, og taka eflaust lagið.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]