Rómantík á Siglufirði


Bæklingar af ýmsu tagi eru farnir að skríða inn um bréfalúgur landsmanna, enda jólin fram undan. Einn hefur líklega snert meira við Siglfirðingum en aðrir og það er jú vegna notalegs innihaldsins, eins og sést á myndinni hér fyrir ofan.

Mynd: Skjáskot úr umræddum bæklingi.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]