Róbert sæmdur fálkaorðunni


For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag fjór­tán Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu. Þar á meðal var Róbert Guðfinnsson, sem fékk ridd­ara­kross fyr­ir störf í þágu heima­byggðar. Þetta má lesa á vefsíðu forsetaembættisins. Sjá líka hér og hér.

Siglfirðingur.is óskar Róberti og fjölskyldu hans innilega til hamingju.

Mynd: Af Mbl.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is