Róbert maður ársins


Ró­bert Guðfinns­son, at­hafnamaður á Sigluf­irði, er maður árs­ins í at­vinnu­líf­inu á Íslandi árið 2014 að mati Frjálsr­ar versl­un­ar. Hann hef­ur fjár­fest fyr­ir á fjórða millj­arð í heima­byggð sinni, Sigluf­irði, í líf­tækni og ferðaþjón­ustu, að mestu fyr­ir eigið fé sem hann hef­ur flutt til lands­ins og er afrakst­ur af er­lendri starf­semi hans í sjáv­ar­út­vegi og fisk­eldi.

Hann fær viður­kenn­ing­una í veg­legu hófi sem Frjáls versl­un held­ur hon­um til heiðurs í dag á Radis­son Blu Hót­el Sögu.

Sjá nánar á Mbl.is.

Mynd: Fengin af Mbl.is.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is