Roaldsbrakki í núverandi mynd 20 ára í dag


Í dag eru 20 ár liðin frá því að endurnýjaður Roaldsbrakkinn var
formlega tekinn í notkun. Það var 9. júlí 1994. Er full ástæða til að
óska afmælisbarninu, einhverju víðfrægasta kennileiti
Siglufjarðar nú um stundir, innilega til hamingju með afmælið.

Megi því áfram vel farnast og systkinum þess, fæddum og óbornum. Og foreldrum þeirra.

Á þessari vefslóð er merkilegt línurit. Og hér.

Sjá líka hér.

Hér er úrklippa úr Degi 12. júlí 1994.

Stærri mynd hér.

Mynd: Skjáskot úr Degi 12. júlí 1994.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is