Ríma og Ísold í Siglufjarðarkirkju


Annað kvöld, 29. nóvember, munu Kvæðamannafélagið Ríma og Kammerkórinn Ísold halda sameiginlega tónleika í Siglufjarðakirkju. Á dagskránni eru rímnalög, tvísöngslög, jólalög og önnur lög sem hóparnir syngja ýmist saman eða hvor í sínu lagi og hefst dagskráin kl. 20.00.

Aðgangur er ókeypis en tekið við frjálsum framlögum. Allir hjartanlega velkomnir!

Tónleikar í Siglufjarðarkirkju

Mynd, plakat og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]