Rigmor Bak Frederiksen sýnir í Herhúsinu í dag


Rigmor Bak Frederiksen frá Danmörku sýnir í dag í Herhúsinu, frá kl. 16.00 til 19.00, eigin teikningar héðan frá síðustu vikum.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is