Rifsnesið strandaði í höfninni


Línubáturinn Rifsnes SH 44 strandaði fyrr í kvöld á sandrifi skammt sunnan við Hafnarbryggjuna á Siglufirði. Björgunarskipið Sigurvin var kallað út til að freista þess að draga línubátinn af rifinu og það tókst giftusamlega upp úr kl. 20.00.

Sjá líka hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is