Rífandi gangur hjá Rauðkumönnum


Það hefur verið rífandi gangur í
smíðinni hjá Rauðkumönnum að undanförnu, hvergi slegið af. En sem
kunnugt er er verið að lagfæra rauða húsið austan við Hannes Boy Café,
sem mun hafa verið orðið illa farið.

Sveinn Þorsteinsson tók meðfylgjandi ljósmyndir 13. október síðastliðinn.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is