Réttardagur í Siglufirði


Réttað var í Siglufirði í dag í fremur köldu og blautu veðri, en
gangnamenn, áhorfendur og málleysingjar létu það ekki á sig fá.

Fjárréttum er þar með lokið í
sveitarfélaginu, en í Flókadalsrétt í Vestur-Fljótum er eftir stóðrétt
laugardaginn 2. október næstkomandi kl. 13.00.

Hér koma nokkrar myndir.

Upp úr kl. 10 í morgun kom þessi hópur utan af strönd. Skaftafoss til vinstri.

Haldið var inn fjörðinn vestanmegin.

Fremur þungbúið var í suðri.

Andrés Stefánsson athugar fjármark.

Kraðak.

Áhorfendur voru nokkrir, ungir jafnt sem eldri.

Annað sjónarhorn.

Úr vestri.

Og aftur.

Eitt augnablik birti til.

Hafsteinn Hólm.

Og svo einn af ungu kynslóðinni.

 

Hvítt var í fjöllum þarna líka.

Þessi hópur kom úr suðri um kl. 13.00.

Þar var allt undir kontról.

Gangnamaður og vinur hans líta yfir sviðið.

Féð komið á áfangastað.

Spáð og spekúlerað.

Annað sjónarhorn.

Og að lokum horft út með ströndinni austanmegin.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is