Rennt fyrir þorsk


Það er alltaf gaman að renna fyrir sjófisk, ekki síst þegar veðrið er eins
og best verður á kosið og samfélagið um borð ekki síðra. Sveini Þorsteinssyni
var boðið í veiðiferð með Ásgeiri Gunnarssyni og Jóni Jónassyni hér út á
fjörðinn í gær, á bát sem Eggert Ólafsson á.

Og auðvitað tók hann myndavélina með. Hér kemur afraksturinn.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is