Reiðnámskeið hefst 12. júní


Reiðnámskeið hjá hestamannafélaginu Glæsi hefst 12. júní fyrir byrjendur og lengra komna, einnig fyrir foreldra og börn saman. Nánari upplýsingar eru í síma 788-1375, 698-6518, 788-6775 og 467-1375. Einnig er hægt að senda póst á netfangið: saudanes@visir.is.

Hér má sjá félaga úr Glæsi sýna á Æskan og hesturinn í reiðhöllinni á Akureyri 8. maí síðastliðinn. Þetta stórglæsilega atriði var svo endurtekið í reiðskemmunni í Siglufirði 25. maí.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Myndband: Salóme Sigurðardóttir.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is