Rauða húsið


Mikill gangur er hjá iðnaðarmönnum í
rauða húsinu við smábátahöfnina, en búið er að gefa því nafnið Rauðka.
Það á í sumar að hýsa stóran, fjölnota veislusal, með sæti fyrir um 150
gesti, og að auki kaffihús og bar. Að sögn er fyrsta uppákoma ráðgerð þar 21. maí næstkomandi.

 

Nánari upplýsingar er að finna hér.

Sveinn Þorsteinsson leit þar inn í dag og tók eftirfarandi myndir.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is