Ragnar Ragnarsson


Ragnar Ragnarsson sjómaður og göngugarpur hefur ekki setið auðum höndum
þótt ekki hafi spurst til hans hér á þessum vef í nokkra mánuði, því í
morgun sendi hann um 20 flottar myndir sem hann hefur tekið hér og þar á ferðum
sínum allt frá ágúst og til þessa dags.

Þær koma hér.

Myndir: Í boði Ragnars Ragnarssonar | raggi.ragg@simnet.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is