Ragnar Jónasson í viðtali


Ragnar Jónasson var í ítarlegu viðtali í Morgunblaðinu í dag í tilefni af útkomu nýjustu skáldsögu hans, sem ber nafnið Þorpið. Sjá nánar í meðfylgjandi úrklippu hér fyrir neðan.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Úrklippa: Úr Morgunblaðinu í dag.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is