Rafmagnsleysið í gærkvöldi og nótt


Eins og bæjarbúar flestir hafa eflaust orðið varir við fór rafmagnið í
gærkvöldi og nótt. Að sögn Péturs Vopna Sigurðssonar hjá Rarik á
Akureyri var ástæðan sú, að verið var að vinna að fyrstu tengibreytingum
í nýju aðveitustöðinni á Eyrinni og þá vildi ekki betur til en svo að
ein varavélin bilaði. Var þá önnur fengin að láni hjá SR, til að hægt
væri að halda áfram.

Þegar rafmagnið fer ?uppgötvast? róandi áhrif kertaljósanna.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is