Rætur


Sólveig Helga Jónasdóttir myndlistarkennari og
myndlistarmaður frá Hlíð í Siglufirði mun halda listsýningu í
sýningarsal ráðhúss Fjallabyggðar í tengslum við Síldarhátíðina miklu sem
framundan er hér. Sýninguna nefnir hún ?Rætur?. Sýningin verður opnuð
26. júlí kl. 14:00 og er öllum opin daglega frá kl. 14:00?18:00 til
6. ágúst. Sýninguna tileinkar hún foreldrum sínum, Margréti Ólafsdóttur
og Jónasi Ásgeirssyni.

Sólveig Helga Jónasdóttir.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is