Rætt um Gaggann


Þröstur Þórhallsson, fasteignasali og stórmeistari í skák, og faðir hans, Þórhallur Sveinsson, eru í áhugaverðu viðtali í Morgunblaðinu í dag um Gaggann á Siglufirði og breytingar á honum yfir í glæsilegt íbúðarhúsnæði.

Sjá hér fyrir neðan.

Forsíðumynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Fylgja: Skjáskot af umræddri grein í Morgunblaðinu.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is