Ræsing í Fjallabyggð


„Í byrjun árs var hrundið af stað verkefninu Ræsing í Fjallabyggð. Markmið verkefnisins var að kalla eftir góðum viðskiptahugmyndum frá íbúum Fjallabyggðar sem auka við flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu. Einstaklingar, hópar og fyrirtæki voru hvött til þess að senda inn viðskiptahugmyndir og sækja um þátttöku í verkefninu. Alls bárust 13 umsóknir og voru sex verkefni valin til áframhaldandi þátttöku. Dómnefnd valdi umsóknir til áframhaldandi þróunar og til að vinna fullbúna viðskiptaáætlun, með það í huga að verkefnið sé tilbúið til fjárfestakynningar og reksturs.

Síðastliðinn föstudag var komið að lokun þessa verkefnis þegar boðað var til lokahófs.“

Þetta má lesa á heimasíðu Fjallabyggðar. Sjá nánar þar.

Mynd: Skjáskot af heimasíðu Fjallabyggðar
Texti: Af heimasíðu Fjallabyggðar / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

Tagged:


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is