Rækjuvinnsla


?Stöðug vinna hefur verið í rækjuverksmiðjunni á Siglufirði það sem af
er ári, en við vinnsluna starfa að jafnaði um 20 manns,? segir í nýrri
frétt á heimasíðu Ramma hf. Þar kemur einnig fram að 4-5 skip afli
hráefnis fyrir rækjuverksmiðjuna og að langmestur hluti framleiðslunnar
sé einfryst rækja sem seld er til Englands og meginlands Evrópu.

Sjá hér.

Rækjan pilluð eftir suðu.

Vélhreinsun og eftirpillun.

Eftirlit og lokahreinsun.

Sigurborg SH 12 kemur með rækju til löndunar á Siglufirði í morgun.

Forsíðumynd: Fengin af Netinu.

Aðrar myndir: Rammi hf.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is