Ráðherrar á Pæjumóti


Einn af molunum á baksíðu Fréttablaðsins í gær var um það, að tveir ráðherrar hefðu verið á Pæjumótinu hér nyrðra um síðustu helgi.

Flott hjá þeim.

Mynd: Úrklippa úr Fréttablaðinu í gær, 12. ágúst 2014.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is