Ráðgerir víðtækar lokanir

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Vegagerðin hafa lýst yfir óvissustigi fyrir allt landið vegna óveðursins í nótt og á morgun. Spáð er aftakaveðri. Vegagerðin ráðgerir víðtækar lokanir á vegum strax upp úr miðnætti.

Mynd: Windy.com.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]