Prjónakvöld og bókakynning í Fjallabyggð


Prjónakvöld og bókakynning verður á bókasafninu á Siglufirði annað kvöld, 
þriðjudaginn 6. desember 2011, frá 
kl. 20.00 til 22.00. Lesið verður úr nýjum siglfirskum bókum.

Sjáumst á safninu með eða án prjónanna 
og njótum ánægjulegrar samveru á aðventunni! 

Bókasafn Fjallabyggðar

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is