Páskasýning Ljósmyndaklúbbsins


Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar verður með sýningu í Bláa húsinu á Rauðkutorgi á morgun, skírdag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag, frá kl. 14.00 til 17.00 alla dagana.

Þau sem sýna eru: Alice Liu, Björn Valdimarsson, Erla Marý Sigurpálsdóttir, Gísli Kristinsson, Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir, Hannes Pétur Baldvinsson, Jón Ólafur Björgvinsson, Kristín Sigurjónsdóttir, Kristján Friðriksson, Lára Stefánsdóttir, Marín Gautadóttir, Mikael Sigurðsson, Sigurður Ægisson, Sigurður Örn Baldvinsson og Þórarinn Hannesson.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Forsíðumynd: Björn Valdimarsson, Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir og Þórarinn Hannesson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is