Páskabingó í Allanum

Foreldrafélag Leikskála heldur páskabingó í Allanum á sunnudaginn kemur, 22. mars, kl. 16.00. Vinningar eru glæsileg páskaegg. Spjaldið kostar 300 kr.

Mætum öll og styðjum krílin í bænum!
Foreldrafélag Leikskála

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.