Pappírssala KF


Á morgun, miðvikudaginn 25. janúar, munu iðkendur frá KF Ólafsfjarðarmegin ganga í hús og selja pappír og hefst salan kl. 17.30 (klósettpappír 4.500 kr. og eldhúspappír 3.500 kr.). Á Siglufirði verður svo gengið í hús þriðjudaginn 31. janúar. Iðkendur KF, foreldrar iðkenda auk meistaraflokks KF taka þátt í þessari söfnun.

Við hvetjum bæjarbúa til að taka vel á móti sölufólkinu.

Með kveðju frá stjórn KF

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is