Hafliði Guðmundsson hreppstjóri

Í dag eru 100 ár síðan Hafliði Guðmundsson hreppstjóri andaðist, eftir langa og þunga sjúkdómslegu. Hann var allt í öllu hér í lok 19. aldar og á fyrstu árum 20. aldar og drengur góður. Um það ber öllum saman. Í blaðinu Norðurlandi 19. maí 1917 segir um hann: „Hann var fæddur í Reykjavík 2. desember…

Alþýðuhúsið á föstudaginn langa

Nú á föstudaginn langa verður í fimmta sinn efnt til menningarveislu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með sýningaropnun í Kompunni og gjörningadagskrá í salnum. Listamennirnir sem taka þátt að þessu sinni eru Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Florence Lam, Joris Rademaker, Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir. Dagskráin hefst kl. 14.00 með sýningaropnun Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur í Kompunni. Kompan,…

Gengið til Hofsóss í dymbilviku

Ferðaskrifstofan Mundo stendur fyrir gönguferðum á Siglufirði um páskana. Göngurnar eru hluti af æfingagöngum Mundo fyrir pílagríma sem halda á Jakobstíg á Spáni á árinu. Gengið verður frá Siglufirði á Hofsós á þremur dögum: skírdag, föstudaginn langa og laugardaginn fyrir páska. Hvern dag verða farnir 20 km og verður gengið eftir veginum. (Við vitum –…

Gunnar I. Birgisson í viðtali

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, var í ítarlegu viðtali í Pressunni í gær. Hægt er að lesa það hér. Eða í Akureyri – vikublaði hér (á bls. 12). Mynd: Skjáskot úr frétt Pressunnar. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Glæpasögurnar seldar til 15 landa

„Maður skil­ur þetta eig­in­lega ekki, áhug­inn er ótrú­leg­ur. Við byrjuðum að gefa út í Frakklandi fyr­ir tæpu ári og seld­um um 30 þúsund ein­tök af fyrstu bók­inni sem var inn­bund­in og sú bók verður gef­in út í kilju í 60 þúsund ein­tök­um til viðbót­ar,“ seg­ir Ragn­ar Jónas­son, rit­höf­und­ur og lög­fræðing­ur. Glæpa­sag­an Snjó­blinda sem ber ís­lenska…

Abbý í viðtali á N4

Arnfinna Björnsdóttir, Abbý, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar, var í viðtali á N4 á dögunum. Það má sjá hér. Mynd: Skjáskot úr téðu viðtali. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Bátasmíðanámskeið

Þessa vikuna, 3.–7. apríl, fer fram námskeið í bátavernd og viðgerð gamalla trébáta í Gamla Slippnum. Síldarminjasafnið hefur á undanförnum árum staðið fyrir slíkum námskeiðum enda er það eitt hlutverka safnsins að standa vörð um forna þekkingu á smíði opinna tréskipa á Íslandi. Kennsla er í höndum Hafliða Aðalsteinssonar bátasmiðs og fer fram með fyrirlestrum…

Hinn furðulegasti gjörningur

Þau sem átt hafa leið upp Saurbæjarásinn í morgun hafa eflaust rekið upp stór augu þegar við blasti á Héðinsfjarðarskiltinu allt annað nafn en verið hefur til þessa. Nú hefur þar verið letrað: Stúlknagöng. Fréttamaður Siglfirðings.is náði tali af formanni bæjarráðs Fjallabyggðar í kjölfarið, Steinunni Maríu Sveinsdóttur, til að spyrja nánar út í þetta. Sagði…

Sunnudagskaffi með skapandi fólki

Sunnudaginn 2. apríl kl. 14.30-15.30 mun Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar, vera með erindi um list sína og handverk í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, undir dagskrárliðnum „Sunnudagskaffi með skapandi fólki.“ Arnfinna, eða Abbý eins og hún er ávallt kölluð, er fædd á Siglufirði 1942. Hún stundaði nám við Verslunarskólann í Reykjavík og vann síðan í 37 ár…

Bruninn á Siglufirði í gær

Eins og lesa má í ritstjórnarstefnu þessa fréttamiðils er hann tileinkaður lífinu í Siglufirði, fyrr og nú, einkum því sem er jákvætt, uppbyggjandi og gefandi. Undirritaður hafði því ekki ætlað sér að birta neinar myndir frá brunanum í gær, í norðurenda steinbyggingar sem í eina tíð var Frystihús SR, þótt til væru, en þar eð…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is