Pæjumótið í Fjallabyggð


Pæjumótið 2016 í Fjallabyggð hófst kl. 10.30 í blíðskaparveðri í dag og verður áfram haldið á morgun, laugardag, kl. 10.00. Mótið er fyrir stúlkur í 6. og 7. flokki. Alls taka 36 lið þátt að þessu sinni. Leikið er á Hóli.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is