Pæjumót SPS og Rauðku 2015


Pæjumót SPS og Rauðku 2015 hófst í morgun kl. 09.30 og var leikið fram eftir degi. Á morgun hefjast leikir á sama tíma og áætluð mótslok eru um kl. 13.30. Keppt er í 6., 7. og 8. flokki. Eru bæjarbúar hvattir til að kíkja suður á Hól og fylgjast með krökkunum takast á innan vallar og skemmta sér.

Sjá nánar hér.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Af heimasíðu KF / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is