Óvissustigi lýst yfir

Um kl. 21.30 í kvöld var óvissustigi lýst yfir á Ólafsfjarðarvegi, þ.e.a.s. kóða B. Sá fyrri í dag var A. Kóði C er hættustig. Kóði D merkir að því sé aflýst.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]