Óvissustigi aflétt

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla var aflétt kl. 14.15 í dag.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.