Óvissustigi aflétt


Óvissustigi sem Vegagerðin lýsti yfir með SMS-skeyti í gærmorgun kl. 10.25, varðandi snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla, var aflétt rétt í þessu, eða kl. 08.00.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson| sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is