Óvissustig vegna Ólafsfjarðarmúla


Vegagerðin lýsti kl. 10.30 í morgun yfir óvissustigi varðandi snjóflóð í Ólafsfjarðarmúla en þar er nú vonskuveður.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson| [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]