Óvissustig enn í gildi


Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla er enn í gildi, að því er sjá má á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þessa stundina gengur á með éljum á svæðinu.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is