Óveður í vændum


Afar slæmu veðri er spáð næstu tvo daga og hef­ur Veður­stof­an gefið út viðvör­un fyr­ir stór­an hluta lands­ins eft­ir há­degi á morg­un og allan fimmtudaginn en spáð er allt að 50 metr­um á sek­úndu í hviðum. Bú­ast má við því að sam­göng­ur rask­ist vegna roks og snjó­komu.

Sjá nánar hér.

Óveðrinu er spáð á gulmerkta svæðinu.

Myndir: Veðurstofa Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is