Óveður á leiðinni


Veður­stofa Íslands vill vekja at­hygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morg­un, föstu­dag­inn 24. fe­brú­ar. Bú­ast má við því að vind­hraði nái víða 20-28 m/​s á sunn­an- og vest­an­verðu land­inu eft­ir há­degi á morg­un, ásamt mjög hvöss­um vind­hviðum, allt að 40 m/​s. Seinnipartinn og annað kvöld verður það yfir Norðurlandi.

Veðrinu fylg­ir tals­verð úr­koma, fyrst snjó­koma en síðan slydda eða rign­ing.

Mbl.is greinir frá. Sjá nánar þar.

Mynd: Skjáskot af Belgingi.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is