Öskudagurinn


Í morgun og eftir hádegi mátti á götum, í verslunum, fyrirtækjum og stofnunum Siglufjarðar líta ýmsar misskrautlegar verur á sveimi og tóku þær flestar lagið og þáðu góðgæti að launum. Nokkrar þeirra stilltu sér upp fyrir tíðindamann og ljósmyndara.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is