Óskemmtilegt veður


Það er búið að vera heldur óskemmtilegt veður í Siglufirði að
undanförnu, eins og raunar víða annars staðar á landinu, og spáin fyrir
Strandir og Norðurland vestra er norðan 15-23, hvassast vestast, en
13-18 á morgun, talsverð ofankoma og hiti um frostmark. Og eitthvað svipað boðað á fimmtudag, aðeins rólegra þó en kólnandi.

Hér koma nokkrar myndir frá því í dag, í hálf lélegu skyggni enda þungbúið lengstum og eljagangur.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is