Orri í viðtali


Siglfirðingurinn og athafnamaðurinn Orri Vigfússon (Friðjónssonar) var gestur skáldsins og Akureyringsins Sigmundar Ernis Rúnarssonar (Sigmundssonar) í þættinum Mannamál á sjónvarpsstöðinni Hringbraut fyrir helgi. Þar kom margt forvitnilegt fram en megináherslan var á verndun villtra laxastofna. Sjá hér.

Mynd: Skjáskot úr umræddum þætti.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is