Örlygur kominn í 5. sæti á metsölulista Eymundsson


Bókin hans Örlygs Kristfinnssonar,
Svipmyndir úr síldarbæ, var í 5. sæti yfir mest seldu bækur hjá
Eymundsson í flokknum Handbækur/fræðibækur/ævisögur dagana 17.-23.
nóvember.

Fyrir þau hér sem ekki eru enn búin að
ná sér í eintak skal upplýst, að bókin er til sölu í SR Aðalbúð,
Samkaupum Úrvali og á Síldarminjasafninu, og því ekki eftir neinu að bíða.

Og er þyngdar sinnar virði í gulli.

Þessi bók var í 5. sæti á metsölulista Eymundsson dagana 17.-23. nóvember, enda frábær lesning.

Mynd: Uppheimar | uppheimar@uppheimar.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is