Örlygsbók kynnt


Saga úr síldarfirði, bók Örlygs Kristfinnssonar, hefur hlotið góðar viðtökur, meðal annars fimm stjörnur í ritdómi í Morgunblaðinu. Örlygur og Rósa Margrét Húnadóttir voru í viðtali á sjónvarsstöðinni N4 fyrir nokkrum dögum (sjá hér) og útgefandinn, Uppheimar, hefur látið gera sjónvarpsauglýsingu (sjá hér) þar sem hinar einstöku vatnslitamyndir Örlygs fá að njóta sín.

Sjá líka hér.

Úr þættinum á N4.

Mynd (skjáskot): Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Texti: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is