Orgeltónleikar


Orgeltónleikar verða haldnir í Siglufjarðarkirkju annað kvöld, laugardaginn 7. maí, kl. 20.00. Eyþór Franzson Wechner leikur þar verk eftir Bach, Liszt, Mozart o.fl. Miðaverð er 2.000 kr., ókeypis þó inn fyrir börn og unglinga. Athugið að enginn posi verður á staðnum.

Tón - Siglufjörður

Mynd og texti: Aðsent.SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is