Opinn stjórnmálafundur í Allanum á föstudag


Ágæti sjálfstæðismaður.

Þingmennirnir Tryggvi Þór Herbertsson og Jón Gunnarsson boða til opins stjórnmálafundar í Fjallabyggð föstudaginn 21. október.

Fundurinn fer fram á Allanum á Siglufirði og hefst kl. 12.00.

Á fundinum munu þingmennirnir kynna efnahagstillögur Sjálfstæðisflokksins.

Boðið verðið upp á léttan hádegisverð ? allir velkomnir!

Sjálfstæðisflokkurinn

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is