Opið hús RKÍ á Siglufirði


Á morgun, 30. september, ætlum við að hafa opið hús frá kl. 17.00-19.00 í húsi RKÍ við Aðalgötu á Siglufirði. Þar munu starfandi heimsóknavinir á Siglufirði taka á móti gestum. Við hvetjum alla til þess að koma og kynna sér starf heimsóknarvina, fá sér kaffi og meðlæti og eiga góða stund saman.

Kveðja,
hópstjórar og starfandi heimsóknavinir

Mynd: Úr safni.
Texti: Aðsendur.

image_print

Tagged: ,


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is