Opið hús Menntaskólans á Tröllaskaga


Á morgun, laugardaginn 14. maí, kl. 14.00-16.00, verður sýning á verkum
nemenda MT. Nemendur kynna ferðahugmyndir á
Tröllaskaga og hægt verður að ræða við þá um viðfangsefnið. Síðan
verður sýning nemenda í fagurlistum og listljósmyndum á portrettmyndum
og verk sem hafa verið unnin í úrgangslist.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is