Opið hús hjá Siglufjarðardeild Rauða krossins á morgun


?Á morgun, þriðjudaginn 18. október, verður opið hús hjá
Siglufjarðardeild Rauða krossins frá kl. 17.00-20.00. Nú stendur yfir
kynningarvika hjá Rauða krossinum og er yfirskriftin ?Ár sjálfboðaliða –
tíminn er dýrmætur?. Boðið verður upp á kaffi og með því,
Siglufjarðardeildin var 70 ára á árinu,? segir í fréttatilkynningu sem
var að berast frá stjórn deildarinnar.

Allir eru velkomnir.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is