Ólafur sænskur deildarmeistari


Ólaf­ur Guðmunds­son, einn af tengdasonum Siglufjarðar, leikmaður Kristianstad, varð að kveldi 12. mars sænskur deild­ar­meist­ari með liðinu þegar Kristianstad sigraði Karlskrona með 12 marka mun, 34-22. Kona Ólafs er Tinna Mark Duffield. Foreldrar hennar eru Mundína Valdís Bjarnadóttir og Anton Mark Duffield.

Sjá nánar hér.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is